Hvað er CGM? — curly girl method

Hvað er CGM?

Posted by Sunneva Birgisdóttir on

Hvað er CGM?

Curly Girl Method, eða CGM eins og margir kalla það, er einstök leið til að hugsa um hárið sitt sem hefur byltingarvætt hárumhirðu fyrir stórann hóp fólks sem hafði áður skort skilning og vörur fyrir sýna hártýpu. Frumkvöðullinn Lorraine Massey mótaði Curly Girl Method sem síðan hefur verið tekin upp af fjöldan allan af hársnyrtifólki og almenningi. Þar á meðal hér á Íslandi, sem hefur sést skemmtilega vel í Facebook hópnum Krullur og Liðir og vefversluninni krullur.is, ásamt markaðsbreytingunni almennt.Aðferðin snýst út á það að hlúa að liðuðu og krulluðu hári með grunnaðferðum og hárvörum sem eru án ákveðinna innihaldsefna sem...

Read more →

Liquid error (layout/theme line 148): Could not find asset snippets/mbc-bundles.liquid