Afhendingar

 

 

AFHENDING

 Dropp og Flytjandi sjá um allar sendingar.

 Hægt er að sækja pantanir í verslun. Sjá opnunartíma neðst á vefsíðu.

Dropp mætir í verslun að sækja tilbúnar sendingar, í kringum hádegisbilið, yfirleitt á Þriðjudögum, Fimmtudögum og Laugardögum. ATH Lokað á Mánudögum.

 

HEIMKEYRSLA 

Dropp bíður upp á heimsendingu innan höfuðborgarsvæðisins.

 

 

HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ

Hjá Dropp er möguleiki að nálgast sendingar samdægurs á virkum dögum á N1 stöðvum á Höfuðborgarsvæðinu.

Einnig er nú hægt að sækja tilbúnar pantanir til okkar í verslun í Skipholti 15.

 

LANDSBYGGÐIN

Pantanir með Dropp eru afhentar á næstu N1 stöð, á afgreiðslustað Flytjanda, eða hjá samstarfsaðila Dropp.

 

NÁNARI UPPLÝSINGAR

Sé valið að fá vörur sendar, þá sjá Dropp og Flytjandi um að afhenda vörur til viðskiptavina. Hægt er að nálgast vörur á næstu N1 stöð, hjá Flytjanda og hjá öðrum samstarfsaðilum Dropp, eða fá vörurnar sendar upp að dyrum á höfuðborgarsvæðinu. 

Sé óskað eftir sérstökum ráðstöfunum hvað varðar afhendingu, þá má skrifa athugasemd með pöntuninni.

 

Sjá opnunartíma hjá Flytjanda.