Hvað er Cowash?

Cowash eða hreinsinæring, er notuð í stað sjampós einhverja daga eða alla daga, eftir því hvað hentar hverjum.

 

Það að nota hreinsinæringu í stað sjampós þurrkar ekki upp hárið né hársvörð.

Í stað þarf að Clarify-a oftar, þ.e.a.s. þrífa hárið af samansöfnuðum efnum og óhreinindum (build-up).

Rétt notkun:

  1. (Ekkert sjampó á undan).
  2. Bleyta hárið vel í dágóða stund.
  3. Sækja lítið magn og nudda í lófum.
  4. Renna fingrum í gegnum rótina.
  5. Dreyfa vel. Það að bæta vatni, greiða og "Squish-a" hárið hjálpar.
  6. Bættu við hreinsinæringu ef þarf.
  7. Nuddaðu hársvörðinn mjög vel með fingrunum eða nuddbursta. Aldrei nota neglur. Krullur is Nuddburstinn er tilvalinn fyrir gervineglur.
  8. Skolaðu með fókus á hársvörð. Hreinsaðu hreinsinæringuna úr með því að nudda hársvörðinn eins og áður, með vatni.
  9. Val um að nota næringu, djúpnæringu eða hármótunarvörur á eftir.
  10. Það að vera með hausinn á hvolfi getur auðveldað við dreifingu og þrif.

Liquid error (layout/theme line 148): Could not find asset snippets/mbc-bundles.liquid