Krullur.is býður aðeins upp á það besta
Krullur.is leggur aðal áherslu á heilbrigðara hár með vel völdum vörum sem standast okkar háu kröfur um innihaldsefni og gæði.
Þegar Krullur.is byrjaði starfsemi var lítið sem ekkert úrval af hárvörum fyrir liðað og krullað hár. Krullur.is vakti þá mikla athygli og nú í dag eru þær vörur aðgengilegri. Við höldum okkur alltaf við það að bjóða aðeins upp á það besta!
Alveg frá byrjun hefur markmiðið verið að koma með á markað hágæða hárvörur sem skaða hvorki hárið né hársvörð og veita bætt heilbrigði sem leyfir hárinu að njóta sín til fulls.
Lokkarnir okkar koma fram og njóta sín með bættu heilbrigði. Gefðu hárinu ást og tíma og það mun njóta sín á nýjan hátt.
Fjölmargar vörur hjá okkur henta einnig sléttu hári og er virkilega gaman að sjá slétt hár verða heilbrigðara og fá í sig líf með vörunum frá okkur.
Nú bjóðum við einnig upp á vandaðar K-Beauty húðvörur sem henta viðkvæmri húð.
Verslunin er staðsett í Skipholti 15 með Staf fyrir Staf og Dálæti.
Þar getur þú skoðað og prófað vörurnar hjá okkur.
Pyunkang Yul Lagersala
Hvað hafa viðskiptavinir að segja?
Hvernig virka Flairosol Spreybrúsar?
As I Am Dry&Itchy Scalp Care Dandruff Shampoo 355ml
Mesta úrval CGM Hárvara á einum stað
Allar vörur Krullur.is henta CGM (Curly Girl Method) nema annað sé tekið skýrt fram.
Hér finnur þú ekkert Sílíkon né Súlföt í hárvörum.
Hins vegar finnur þú gæða hárvörur sem gefa Sléttu, Liðuðu, Krulluðu og Coily hári nýtt líf!
Við fögnum öllum skilaboðum og póstum frá þeim sem vilja aðstoð við val á vörum. Hægt er að hafa samband hér.
Skipholt 15
Verið hjartanlega velkomin í nýja og aðgengilega verslun Krullur.is.
Staðsetningin er Skipholt 15 og deilum við húsnæði með verslununum Staf Fyrir Staf og Dálæti.
Hér finnur þú hárvörur, húðvörur, penna, minnisbækur og -blokkir, skartgripi og ýmislegt fleira.
Verið hjartanlega velkomin að skoða og prófa frábærar gæðavörur hjá okkur í Skipholtinu.