Skilmálar

Krullur.is og ábyrgðarskilmálar

Pantanir
Pöntun er tekin saman þegar greiðsla hefur borist. Um leið og greiðsla berst er kaupanda send staðfesting í tölvupósti. Tölvupóstur berst svo þegar búið er að taka pöntunina saman og hún tilbúin til afhendingar. 
Hægt er að velja um að sækja pöntun í Gorilla Vöruhús eða fá sent.
 
Afhending og afhendingarmáti
Hægt er að sækja vörur í Gorilla vöruhús í 104 Reykjavík.
Opið virka daga kl. 12-17.
Pantanir sóttar í verslun eru teknar saman af Gorilla Vöruhúsi. Yfirleitt eru pantanirnar tilbúnar samdægurs en annars næsta virka dag nema eitthvað komi upp á.
Heimsendingarþjónusta tekur 1-2 virka daga.
Sendingar út á land taka að öllu jöfnu 1-3 virka daga.
Flutningsaðilar eru Flytjandi sem sér um sendingar utan höfuðborgarsvæðis og TVG-Zimsen ehf. sem sér um heimsendingarþjónustu.
Með fyrirvara um breytingar.
 
Vörusendingar
Landsbyggðin: Flytjandi. - 900 kr.
Höfuðborgarsvæðið: Express heimsending á höfuðborgarsvæðinu með TVG-Zimsen ehf. Mælt er með að panta og borga fyrir klukkan 13 til að sending komist í útkeyrslu samdægurs. - 1.200 kr.
Krullur.is sendir hvert á land sem er.
Með fyrirvara um breytingar.
 
Verð
24% VSK er innifalinn í verði vörunnar og reikningar eru gefnir út með VSK. Öll verð eru birt með fyrirvara um myndbrengl eða prentvillur og áskilur Krullur.is sér rétt til að hætta við viðskipti hafi rangt verð verið gefið upp. Ef varan en ekki til á lager látum við þig vita og endurgreiðum hafi greiðsla farið fram. Vinsamlegast athugið að verð á netinu getur breyst án fyrirvara.
Gjaldmiðill: ISK
  
Greiðslur
Eins og er býður Krullur.is einungis upp á millifærslu en greiðslur með kortum er væntanlegur valkostur.
Þegar greitt er með millifærslu færðu sendan tölvupóst með bankaupplýsingum. Pöntun er samþykkt þegar millifærslan hefur gengið í gegn, ef ekki er greitt innan 48 sólarhringa getur pöntun talist ógild.
Tölvpóstur er sendur ef hætt hefur verið við pöntun.
 
Trúnaður
Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.
 

Ábyrgðarskilmálar

Skilafrestur og endurgreiðsluréttur
Kaupandi hefur 14 daga til að hætta við kaupin að því tilskildu að hann hafi ekki notað vöruna, henni sé skilað í góðu lagi í óuppteknum upprunalegum umbúðum. Ef vara er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið. Fresturinn byrjar að líða þegar varan er afhent skráðum viðtakanda. Kvittun fyrir vörukaupunum þarf að fylgja með. Endurgreiðsla er framkvæmd að fullu ef ofangreind skilyrði eru uppfyllt og eftir að varan er móttekin. Flutnings- og póstburðargjöld eru ekki endurgreidd.
Vinsamlegast hafið samband á netfang krullur@krullur.is ef einhverjar spurningar vakna.
Gallar
Ef galli kemur upp í vörum býðst kaupanda ný vara, afturköllun kaupa eða afsláttur. Þetta fer eftir því um hvaða vöru ræðir og hvernig gallinn er.
Tilkynning um galla skal berast innan 2 mánaða frá því kaupandi varð var við gallann.
Krullur.is
Heimilisfang reksturs: Skarðshlíð 9A (ATH. Allar vörur eru á Vörulager Gorilla í Reykjavík).
Nafn eiganda: Sunneva Lynd Birgisdóttir
Kt. 0109903439
Sími: 7737177 - (Vinsamlegast notist við tölvupóstinn takk).
Tölvupóstur: krullur@krullur.is
Vsk númer: 133488
Opnunartími: 
- Gorilla Vöruhús: 12:00 - 17:00 alla virka daga.
- Netverslun: Opið allan sólarhringinn.
Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Komi til ágreinings vegna hans skal hann rekinn fyrir Héraðsdómi Norðurlands.
Liquid error (layout/theme line 148): Could not find asset snippets/mbc-bundles.liquid