Hafa Samband

 

Þegar verið er að óska eftir ráðgjöf er mjög gott að hafa svör við þessum spurningum með í skilaboðum:

 

1. Senda mynd af hárinu sem um ræðir. Hægt er að senda skilaboð með myndum á krullur@krullur.is eða í gegnum Facebook síðu Krullur.is.
2. Er eitthvað vesen á hársverði? Ef svo er, hverskonar?
3. Eitthvað litað/efnaunnið hár eða hitatólanotkun?
4. Ertu vanalega viðkvæm/ur fyrir lykt af vörum?
5. Ertu búin/nn að kynna þér Curly Girl Method / Ertu að fara eftir Curly Girl Method?
6. Er oft farið í sund?
7. Er verið að nota "clarifying sjampó" ca. 2x í mánuði?
8. Er búið að nota sílíkonlaust súlfat sjampó eða annað til að hreinsa sílíkonið úr hárinu? (Final Wash).
  - Hægt er að kynna sér Curly Girl Method (CGM), Final Wash og Clarifying hér á Krullur.is.
Liquid error (layout/theme line 148): Could not find asset snippets/mbc-bundles.liquid