Hafa Samband

 ATH❣️ Um þessar mundir verður hægt um svör. Afsakið óþægindin sem þetta kann að valda.

Ráðgjöf liggur niðri.

 

Þegar verið er að óska eftir ráðgjöf er mjög gott að hafa svör við þessum spurningum með í skilaboðum:

 

1. Endilega senda á mig mynd af hárinu sem um ræðir. Hægt er að senda skilaboð með myndum á krullur@krullur.is eða í gegnum Facebook síðu Krullur.is. Það gengur yfirleitt hraðar fyrir sig í gegnum Fb skilaboðin. 
2. Er eitthvað vesen á hársverði? Ef svo er, hverskonar?
3. Eitthvað litað/efnaunnið hár eða hitatólanotkun?
4. Ertu vanalega viðkvæm/ur fyrir lykt af vörum?
5. Ertu búin/nn að kynna þér Curly Girl Method / Ertu að fara eftir Curly Girl Method?
6. Er oft farið í sund?
7. Er verið að nota "clarifying sjampó" ca. 2x í mánuði?
8. Er búið að nota sílíkonlaust súlfat sjampó eða annað til að hreinsa sílíkonið úr hárinu?
  - Hægt er að kynna sér Curly Girl Method (CGM), Final Wash og Clarifying hér á Krullur.is.
Liquid error: Could not find asset snippets/mbc-bundles.liquid