Krullur.is

Um Krullur.is

Við trúum á það að gera vel við náttúruna okkar og að hún geri vel við okkur ef að henni er hlynnt og fyrir henni borin virðing.​ Því gerum við okkar besta við það að bjóða upp á hreinar, lífrænar vörur, ásamt því besta fyrir hrokkna lokka. Það er kominn tími til að leyfa okkar náttúrulegu og fallegu háráferð að njóta sín!

 

Krullur.is leggur upp úr því að fylgja "Curly Girl Method". Því innihalda vörurnar okkar engin sílíkon, þurrkandi alkóhól, Sulfate efni, paraben efni, mineral vax né mineral olíur ásamt fleiri skaðlegum efnum, nema annað sé tekið skýrt fram.

Aðal markmiðið Krullur.is er að bjóða upp á gæða vörur, hjálpa fólki að finna hárið sitt, læra inn á það og ná því og halda heilbrigðu.

 

Slétt hár hefur haft fókusinn á markaðinum og í hinum ýmsu miðlum en nú er komið að hrokknum lokkum að grípa athyglina!

 

Meiri upplýsingar væntanlegar.