Krullur.is Nuddburstinn

  • 2.290 kr
    Unit price per 
Tax included. Shipping calculated at checkout.


Krullur.is Nuddburstinn er mættur til að þrífa og nudda hársvörðinn á þægilegan og áhrifaríkan hátt.

Vel þrifinn og heilbrigður hársvörður gefur frá sér heilbrigðara hár og hraðari hárvöxt. 
Nuddburstinn hjálpar þér og höndunum þínum að ná fram hreinum og heilbrigðu.hreinan hársvörð og losar um flösu og auk þess sem hann örvar hárvöxtinn.
Hann er búinn til úr mjúku, möttu, pússuðu sílíkoni.
Að þrífa hárið hefur aldrei verið jafn þægilegt og með Krullur.is Nuddburstanum sem nuddar hársvörðinn með mjúkum sílíkon tönnum sem gefa vel eftir en þó með fullkominn stífleika.
Reynist vefjagigtar- og bandvefs sjúklingum vel og þeim sem eiga eða geta átt erfitt við dagleg þrif á líkama og hári.
Nuddskrúbburinn reynist einnig vel á líkamann.
  • Þurrburstun.
  • Líkamsnudd.
  • Eykur blóðflæði og þar með hárvöxt.
  • Við þrif á líkama með sápu/sturtugeli.
  • Losar um grunnar bandvefshimnur (fascia) undir húð.
 
"Bjargvættur gervinagla."
Best er að notast við upp og niður, fram og aftur hreyfingar með skrúbbinum í hársvörðinn.
Flækjur geta myndast við hringlaga hreyfingar.
 

Customer Reviews

Based on 6 reviews
100%
(6)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
H
Hildur Lilja
Frábær bursti!

Svo þægilegur bursti, dýrka hann!

M
Matta
Æðislegur bursti

Ég átti gamlan nuddbursta frá öðru merki sem var kominn tími til að skipta út. Þessi er svo margfalt betri en gamli. Fyrst þegar ég sá hann hélt ég að hann væri of mjúkur en hann nuddar mjög vel þrátt fyrir mýktina. Mæli með.

S
Sunna

Vá, þessi var alveg gamechanger fyrir mig. Elska hann, tek hann með allt sem ég fer.

Á
Áslaug
Frábær

Þetta er rosalega fínn nuddbursti, hann gefur vel eftir, en er samt nógu stinnur til að gefa gott nudd. Alveg möst þegar hendurnar verða allt of þreyttar af því að reyna að nudda hársvörðinn.

B
Bjarnveig Magnúsdóttir

Krullur.is Nuddburstinn

Liquid error (layout/theme line 148): Could not find asset snippets/mbc-bundles.liquid