Krullur.is Nuddburstinn
Krullur.is Nuddburstinn er mættur til að þrífa og nudda hársvörðinn á þægilegan og áhrifaríkan hátt.
Vel þrifinn og heilbrigður hársvörður gefur frá sér heilbrigðara hár og hraðari hárvöxt.
Nuddburstinn hjálpar þér og höndunum þínum að ná fram hreinum og heilbrigðu.hreinan hársvörð og losar um flösu og auk þess sem hann örvar hárvöxtinn.
Hann er búinn til úr mjúku, möttu, sílíkoni.
Að þrífa hárið hefur aldrei verið jafn þægilegt og með Krullur.is Nuddburstanum sem nuddar hársvörðinn með mjúkum sílíkon tönnum sem gefa vel eftir en þó með fullkominn stífleika.
Reynist vefjagigtar- og bandvefs sjúklingum vel og þeim sem eiga eða geta átt erfitt við dagleg þrif á líkama og hári.
Nuddskrúbburinn reynist einnig vel á líkamann.
- Þurrburstun.
- Líkamsnudd.
- Eykur blóðflæði og þar með hárvöxt.
- Við þrif á líkama með sápu/sturtugeli.
- Losar um grunnar bandvefshimnur (fascia) undir húð.
"Bjargvættur gervinagla."
Best er að notast við upp og niður, fram og aftur hreyfingar með skrúbbinum í hársvörðinn.
Flækjur geta myndast við hringlaga hreyfingar.