Ég átti gamlan nuddbursta frá öðru merki sem var kominn tími til að skipta út. Þessi er svo margfalt betri en gamli. Fyrst þegar ég sá hann hélt ég að hann væri of mjúkur en hann nuddar mjög vel þrátt fyrir mýktina. Mæli með.
S
Sunna G.
Vá, þessi var alveg gamechanger fyrir mig. Elska hann, tek hann með allt sem ég fer.
Á
Áslaug
Frábær
Þetta er rosalega fínn nuddbursti, hann gefur vel eftir, en er samt nógu stinnur til að gefa gott nudd. Alveg möst þegar hendurnar verða allt of þreyttar af því að reyna að nudda hársvörðinn.