
Flækjubursti
Frábær flækju hárbursti!
Léttur í hendi.
Æðislegur hárbursti sem vinnur hratt og vel á hárflækjunum án þess að tosa í hárið.
Hentar öllum hártýpum.
Hárburstinn er opinn að aftan og hleypir lofti vel að á meðan hárið er greitt og hjálpar þannig hárinu að þorna.
Æðislegur með hárblásurum. Það er hægt að blása í gegnum burstann.
Hentar vel í sturtuna, vinnur vel á blautu, röku og þurru hári.
Litur: Svartur
Efni: Plast