Jessicurl Deep Conditioning Treatment

  • 4.290 kr
    Unit price per 
Tax included. Shipping calculated at checkout.


 

Frá Heiðrúnu Finns:

Jessicurl deep conditioning treatment. 

Varan sem byrjaði þetta obsession hjá mér: 

 

✅ Gefur raka og define-ar krullurnar, hentar því fullkomlega 2B-3C krullum.

✅ Frábær grunnur og brilliant í 4A-4C krullur, virkar vel með geli og olíum en ekki ein og sér eins og í 2b-3c. 

✅ Hentar sjúklega vel í High Porosity hár því rakinn sem næringin gefur er svo mikill og hárið drekkur það hratt í sig. 

⚠️ Hentar síður í low Porosity hár því næringin er mjög þykk, eiginlega eins og smjör. Þær sem eru með low pososity gætu þurft að nota hita til að virkja næringuna og fá almenilegt raka búst.

✅Fullkomin næring fyrir okkur sem erum að grána og erum komnar með grófu gaddavírs lokkana vegna þess hversu feit og mikil rakabomba hún er. Mýkir upp gráu hárin.

✅ Fyrir þá sem eru viðkvæmir fyrir prótein vörunum, þá er þetta besta næringin því hún er protein laus og við erum þá ekki að ofgera hárinu.

⚠️ Fíngert og liðað hár, þarf að þynna hana út og ekki nota sem leave in nema þú þurfir að bjarga hárinu frá aflitun og ofþurrki sólar, sjávar o.s.frv. (hugsaðu viku á ströndinni t.d.) 

Myndi alltaf þynna hana út í liðað og fínt hár og skola úr nema það sé eitthvað að og hárið þurfi raka bombu. 

✅ Stór kostur að næringin virkar fullkomlega sem leave in, ég skil hana eftir í hárinu en spreyja smá yfir með köldu vatni, ekki mikið, skil sko nóg eftir. 

 

Niðurstaða: Fullkomin vara fyrir krullað hár, litameðhöndlað hár og okkur sem stundum líkamsrækt af kappi eða vinnum vinnu þar sem við svitnum mikið og þurfum að nota clarify eða final wash oft og reglulega. 

 

Niðurstaða: Ein besta næringin og þú mátt nota hana sem leave in!!!

 

 

Intense pampering for dry hair!

 

Deep Conditioning Treatment is our heaviest moisturizing conditioner and can be used as a daily conditioner for thick (coarse) textured hair and as a deep treatment conditioner for medium textured hair that needs extra moisture.

 

This curly hair care product with our herbal blend for hair health is a sensation. It’s thick. It’s rich. It’s insanely moisturizing. And best of all, it doesn’t build up and is protein free. It really is the ideal formula for restoring moisture to dry, thirsty curls!

 

Fun Fact: It used to be called “Weekly Deep Conditioning Treatment”, but then we heard from more and more Curlies that they were using it every day, and some were even using it as a leave-in hair mask, so we changed the name!

 

Apply to clean, wet hair. Comb through with a wide-tooth comb and let it settle in for 30-60 minutes. For even more intense conditioning, use with heat or a heated cap. Rinse and style as usual. This can be used daily or as a leave-in conditioner for thicker and drier hair types.

 

Innihald:

No Fragrance Added

INGREDIENTS: Aqua (Water), Cetearyl Alcohol, Butyrospermum Parkii (Shea Butter), Persea Gratissima (Avocado) Oil, Theobroma Cacao (Cocoa) Seed Butter, Behentrimonium Methosulfate, Aloe Barbadensis (Aloe Vera) Leaf Juice Powder, Equisetum Arvense (Horsetail) Extract, Mentha Piperita (Peppermint) Leaf Extract, Rosmarinus Officinalis (Rosemary) Flower/Leaf/Stem Extract, Laurus Nobilis (Bay Laurel) Leaf Extract, Ocimum Basilicum (Basil) Leaf Extract, Urtica Dioica (Nettle) Leaf Extract, Arctium Lappa (Burdock) Root Extract, Althea Officinalis (Marshmallow) Root Extract, Origanum Vulgare (Oregano) Leaf Extract, Cymbopogon Flexuosus (Lemongrass) Extract, Thymus Vulgaris (Thyme) Leaf Extract, Salvia Officinalis (Sage) Leaf Extract, Lecithin, Cinnamal, Citral, Eugenol, Geraniol, Citronellol, Limonene, Linalool, Benzoic Acid, Dehydroacetic Acid, Phenoxyethanol

 

Citrus Lavender

INGREDIENTS: Aqua (Water), Cetearyl Alcohol, Butyrospermum Parkii (Shea Butter), Persea Gratissima (Avocado) Oil, Theobroma Cacao (Cocoa) Seed Butter, Behentrimonium Methosulfate, Aloe Barbadensis (Aloe Vera) Leaf Juice Powder, Equisetum Arvense (Horsetail) Extract, Mentha Piperita (Peppermint) Leaf Extract, Rosmarinus Officinalis (Rosemary) Flower/Leaf/Stem Extract, Laurus Nobilis (Bay Laurel) Leaf Extract, Ocimum Basilicum (Basil) Leaf Extract, Urtica Dioica (Nettle) Leaf Extract, Arctium Lappa (Burdock) Root Extract, Althea Officinalis (Marshmallow) Root Extract, Origanum Vulgare (Oregano) Leaf Extract, Cymbopogon Flexuosus (Lemongrass) Extract, Thymus Vulgaris (Thyme) Leaf Extract, Salvia Officinalis (Sage) Leaf Extract, Lecithin, Lavandula Officinalis (Lavender) Flower Oil, Citrus Sinensis (Sweet Orange) Peel Oil Expressed, Citrus Paradisi (Grapefruit) Peel Oil, Cinnamal, Citral, Eugenol, Geraniol, Citronellol, Limonene, Linalool, Benzoic Acid, Dehydroacetic Acid, Phenoxyethanol

Customer Reviews

Based on 12 reviews
58%
(7)
17%
(2)
25%
(3)
0%
(0)
0%
(0)
H
Hildur Lilja Valsdóttir Hjarðar

Gefur mjög góða mýkt, mæli 100% með

O
Oddrún Símonardóttir
Frábær fyrir mitt hár !

Þetta var það sem hárið mitt þarfnaðist. Fann strax mun eftir 1 skipti. Fremstu lokkarnir voru alltaf þurrir en nú sést ekki þurrkur eftir að hafa notað þessa djúpnæringu í nokkur skipti.

G
Guðrún Valdimarsdóttir
Jessicurl Deep Conditioning Treatment

Frábær næring!

H
Hjördís Skúladóttir

Jessicurl Deep Conditioning Treatment

S
Sunna K. Jónsdóttir

Bæði góð sem djúpnæring og leave-in.