Satín Hárrúlla + Hettuvörn
Satín Hárrúlla og Hettuvörn:
Forðastu skaðann frá hitatólum með þessu mjúka hárrúllu setti.
Satín efnið tosar ekkert í hárin og því verður minna um hár sem losna frá lokkunum.
Hettuvörnin ver svo hárið sem hefur verið rúllað upp á rúlluna.
1 stk. Satín hárrúlla með smellu.
1 stk. Satín hettuvörn.
Litur: Dusty Rose
Minnst 2 sett henta fyrir fullan haus af hári.