Gott í startið
Val um vörur sem henta hvað flestum.
ATH! Verið er að vinna að þessari síðu.
Hægt er að sleppa skrefi 1 og fara beint í skref 2 ef notaður er Djúphreinsimaski (Detox).
1(/2). Final Wash Sjampó, nokkur skipti með Clarifying sjampói eða Detox Maski (Djúphreinsimaski) 1x.)
- Final Wash er notað í fyrsta þvotti og eftir notkun sílíkon vara.
2. Clarifying Sjampó eða Detox Maski (Djúphreinsimaski).
- ATH! Nauðsynlegt að hafa inní rútínu þegar Súlfat sjampó eru ekki notuð.
- Ca. 2-3x í mánuði.
- Clarifying sjampó losar hárið við uppsafnaðar vörur og óhreinindi.
- Djúphreinsimaski gerir það sama nema hann vinnur einnig á klóri, steinefnum o.fl. óæskilegum efnum í hári og hársverði.
3. Daglegt Sjampó
- Ef freyðir illa skal skola úr og þrífa aftur. Náttúrileg hreinsiefni vinna á óhreinindunum og freyða meira eftir því sem minna er af þeim.
- Nuddið vel í lófum.
4. Hárnæring
- Skoluð úr.
- Tip: Skoðaðu "Squish to Condish" á Youtube
- Nuddið vel í lófum.
5. Djúpnæring
Munurinn á Djúpnæringu og Næringu:
- Djúpnæring notast við lengri tíma, hita og sérstakar formúlur til að komast dýpra inn í hvert hár. Þetta hjálpar hárinu við að nærast vel og halda raka betur og lengur innan í hárþráðunum.
- Auka vatn í hárið hjálpar.
- Til eru tól til að hjálpa djúpnæringu við að komast betur inn í mikið lokað hár (Low Porosity).
- Ég mæli með því að nota djúpnæringu oft í byrjun og svo reglulega eftir því hvað hentar fyrir þig og þitt hár.
- Nuddið vel í lófum.
6. Leave-In Hárnæring
- Notuð eftir næringu og áður en hármótunarvörur eru notaðar.
- Ekki skoluð úr.
- Leave-In næringar veita hárinu auka raka og aukna vernd.
- Hjálpa varðandi flækjur og flækjumyndun.
7. Hárkrem
- Hármótunarvara sem gefur lítið til miðlungs hald.
- Veitir hárinu nátturulegan glans.
- Temur frizz.
- Þyngir hár EF notað er of mikið.
- "Þyngir" hárið á þann hátt að hárið lokkar sig betur saman.
- CGM krem gefa ekki hár sem er efnakennt viðkomu, fyrir utan ef notað er of mikið.
- Oftast notað í vel blautt eða rakt hár.
- Nuddið vel í lófum.
- Gefur mýkt.
8. Gel / Custard
- Gefur hald á meðan lokkarnir fá að þorna
- Minnkar Frizz með því að halda frizzinu niðri með því að stöku hárin sem poppa upp á meðan hárið þornar og þorni þá frekar við lokkana en að stöku hárin losni frá.
9. Froða
- Gefur Hald og Volume.
- Hægt að nota sér eða með kremi og/eða geli.