Jessicurl

Jessicurl Forpöntun

 

Vegna mikils áhuga bauð Krullur.is upp á Jessicurl forpöntun til 23. Júní. Hinsvegar verður áfram hægt að panta valdar Jessicurl vörur þar sem keypt var aðeins aukalega af birgja. Vonandi verður áhuginn áfram og vinsælustu Jessicurl vörurnar fá þá að vera áfram í sölu hjá okkur og engin þörf á forpöntunum. Jessicurl Djúpnæringin var og er langvinsælust og helst áfram í sölu hjá okkur.

 

Lyktir sem voru í boði:

No Fragrance Added og Citrus Lavender

(ATH! Sumar vörur ar eru aðeins til í annarri lyktinni hjá birgja.)

 

Stærðir í boði:

8oz / 235ml

 

Borga þurfti fyrir vörur fyrirfram.

Verð á hvern brúsa: 4.290 kr.

 

Hægt var að panta aðrar vörur en Jessicurl, inná Krullur.is en þær fara ekki af stað fyrr en Jessicurl vörurnar verða mættar í hús.

ATH! Allar pantaðar vörur fara af stað saman á sama tíma.

 

Sending:

Pantanir fara af stað með Póstinum.

Ekki er hægt að sækja.

 

Hvenær lýkur Forpöntunin?

23. Júní var lokadagur til að taka þátt.

 

Endilega látið í ykkur heyra ef þið hafið áhuga á að fá Jessicurl aftur í sölu inná Krullur.is

Ef spurningar vakna er velkomið að senda ✉️ á krullur@krullur.is.

 

 

Glúten Fríar 

Paraben Fríar 

Vegan

Cruelty Fríar 

Engin Sílíkon, SLS/SLES, þurrkandi alkóhól, vax.

 

"Whether you have fine waves or tight coils... You have the right to remain curly!®"