Nuud Start Pakki - Svitakrem (NÝ FORMÚLA)

 • 2.190 kr
  Unit price per 
Tax included. Shipping calculated at checkout.


Þessi náttúrulegi svitalyktareyðir er hin mesta snilld !!

Start Pakki: 1x 15 ml túpa.

Litir í boði: Rauður og Svartur - Sama vara

Fullkomlega saklaus!

 • Algjörlega skaðlaus fyrir þig og plánetuna
 • Ekkert ál, engin paraben efni, engin drifefni, engin gervi ilmefni, engin chemical efni, ekkert alkóhól, engar áhyggjur
 • Engar prófanir á dýrum og er 100% vegan
 • Stíflar ekki, heilbrigð svitamyndun
 • Litar ekki frá sér
 • 100% ilmefnalaust
 • Umbúðir úr sykurröri og niðurbrjótanlegar pappa umbúðir
 • Sjálfbær framleiðsla
 • Hver túpa endist vel og lengi því það þarf aðeins einn dropa sem er svo nuddað vel inn í handarkrikann.

 

Mjög svo árangursríkur

• Byltingarkenndur náttúrulegur svitalyktareyðir með silfur örflögum

• Kemur í veg fyrir lykt með því að gera bakteríur hlutlausar

• Upplifðu það að vera laus við svitalykt í 3 til 7 daga með einni umferð. 

• Að vera aktívur, æfa sig og jafnvel fara í sturtu, ekkert mál, Nuud helst áfram 100% árangursríkt undir öllum kringumstæðum.

• Einstaklega vel eimað (10 vikur með 20 ml túpunni okkar)

 

Hvað er í Nuud?

Nuud er alnáttúrulegur og vegan svitalyktareyðir. Svo þú munt finna helling af efnum sem eru ekki í Nuud. Ekkert ál, engin kemísk efni, engin gervi ilmefni, engin sölt, engin paraben efni, ekkert alkóhól, ekkert drasl!

Inniheldur hnetur (möndlu- og kókosolíu)

 • Silver (pure) - Micro silver.
 • Coconut oil. Caprylic / Capric Triglyceride.
 • Castor oil - Ricinus Communis Seed Oil.
 • Zinc oxide.
 • Almond oil - Prunus Amygdalus Dulcis Oil.
 • Mineral clay - Stearalkonium Bentonite.
 • Vegetable emulsifier - Polyglyceryl-3 Diisostearate.
 • Castor oil extract - Hydrogenated Castor Oil.
 • Vegetable mix-enhancer - Propylene Carbonate.
 • Carnauba Wax - Copernicia Cerifera Cera.
 • Rice Bran oil
 • Squalane (derived from olives)

 

Super effective: how is it possible that Nuud works so well?

To understand how Nuud works, you first have to understand what causes the smell of perspiration. You have sweat glands all over your body (eccrine glands). During puberty you get an extra set of glands; apocrine glands. These apocrine glands are formed specifically in your armpits and groin area. When you perspire, both the eccrine and the apocrine glands secrete odourless fluids. However, bacteria change the fluids which are secreted from the apocrine glands into butyric acid. And these butyric acids are the cause for the characteristically ‘smelly sweat’.

 

The active components of an antiperspirant block the skin pores as much as possible, however, it can never stop your sweat glands from secreting 100% of the fluids, meaning that you will still be producing a sweaty smell. To disguise this smell, many fragrances are added. Which often results in a body odour that is a mix of sweat and cheap perfume. In addition, because the active component disappears very quickly, you often have to reapply your deodorant multiple times a day.

 

Nuud thinks this approach is illogical and obsolete. Nuud chooses to use micro silver, which attacks the bacteria responsible for the smelly sweat in a natural and long-term way. No bacteria, no smell. Simple. Not everyone is the same and one person might start developing bacteria again quicker than others, but based on the experiences of thousands of customers, we can safely say that most people only have to apply Nuud twice a week, and for some, only once a week suffices!

Customer Reviews

Based on 14 reviews
57%
(8)
43%
(6)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
M
Marie Huby
Endast lengi!

Virkar vel og endast ótrúlega lengi miðað við stærðina!

N
Nanna Rut Pálsdóttir

Frábært

A
A S

Algjör snilld og svínvirkar, hætti alveg að fá þessa leiðindar svitalykt í vinnubolina mína eftir að ég fór að nota þennan :)

H
Hulda Baldvinsdóttir
Lítil túpa

Virkar

Á
Ásta Margrét Halldórsdóttir

Nuud Start Pakki