Silkikoddaver Krullur.is - 30 momme

  • 8.990 kr
    Unit price per 
Tax included. Shipping calculated at checkout.


Silkikoddaverið frá Krullur.is er fyrir þá allra kröfuhörðustu sem vilja lúxusinn í lífið.

Koddaverið er gert úr 30 momme 100% hágæða Mulberry Silki í 6A Gæðaflokki sem er sá hæsti. 30 momme silkið er ofið úr 58% meira magni af silki en silkikoddaver eru vanalega búin til úr, eða 19 momme silki. Mulberry silki er án efa eitt besta efni sem finnst og í hæsta gæðaflokki.

Silkið er gætt þeim eiginleikum að kæla og hita eftir því hvað við á og hefur því frábæra hitajöfnunareiginleika. Ólíkt bómull dregur silki ekki raka úr húð og hári, heldur stuðlar að eðlilegu rakajafnvægi og fer því betur með hár og húð en önnur koddaver. Einnig haldast andlitskremin í húðinni okkar í stað þess að fara inn í koddaverin.

Silkiefnið skilur ekki svefnför eftir í andliti og minnkar bæði hrukkumyndun, flókamyndun og einnig slit í hári því núningurinn er mun minni þegar við hreyfum okkur á koddanum. 

 

– Stærð: 54x67cm - Passar fyrir Standard kodda
– Lokast með földum rennilás á hlið
– 100% OEKO-TEX 100 6A 30mm hágæða silki
– Litur: Dusty Rose Pink

 

Að sofa á silkikoddaveri hefur marga frábæra kosti: 

  • Það fer betur með bæði húð og hár en önnur hefðbundin koddaver 
  • Silkið dregur ekki í sig rakann úr húðinni og hárinu
  • Það skilur ekki eftir línur í andlitinu og úfið/flókið hár þar sem núningurinn er mun minni en samanborið við önnur hefðbundin koddaver. 
  • Minni núningur getur því með tímanum dregið úr hrukkumyndun
  • Andlitskrem haldast á húðinni í stað þess að fara í koddaverið
  • Silkið dregur úr fitumyndun í húð og hári og vinnur því sem dæmi gegn bólum. 
  • Það hentar einnig viðkvæmri húð
  • Silkið mýkir húðina og hentar jafn ungri sem eldri húð 
  • Stuðlar að heilbrigðara hári og húð

 

Þvoist á 30 gráðum fyrir viðkvæman þvott eða á silkiprógrammi og setjið ekki í þurrkara. Mælum með að nota milt þvottaefni eða þvottaefni fyrir silki einnig má nota milt sjampó.

 

 

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
Liquid error (layout/theme line 148): Could not find asset snippets/mbc-bundles.liquid