Scrunch It Sleep
Fyrir svefninn er gott að vernda lokkana fyrir næsta dag með þessari satín Scrunch It húfu!
Stillanlegt höfuðband þýðir að Scrunch It Sleep helst á höfðinu alla nóttina.
Næsta dag, þegar Scrunch It Sleep er tekið af, er gott að beygja sig fram og hrista hárið léttilega með fingurnar í rótunum eða nota Scrunch It Hair Fluffer til að hjálpa við verkið.