Zeto

Zeto kynnir sjálfbært, vatnslaust sjampó sem bleytt er upp í lófanum fyrir notkun.

 

• Lægra kolefnisfótspor vegna flutninga.

• Innihaldsefni sem brotna hratt niður í náttúrunni.

• Umbúðir úr endurunnu og endurnýtanlegu plasti.

• Ein flaska jafngildir 400 mL af hefðbundnu sjampói.

 

Sérstaklega hannað fyrir Psoriasis og viðkvæma hársverði.

 

 


Liquid error: Could not find asset snippets/mbc-bundles.liquid